Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkufátækt
ENSKA
energy poverty
DANSKA
energifattigdom
FRANSKA
précarité énergétique
ÞÝSKA
Energiearmut
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu, í samþættum landsbundnum orku- og loftslagsáætlunum sínum, að meta fjölda orkufátækra heimila með tilliti til þeirrar nauðsynlegu landsbundnu orkuþjónustu sem þarf til að tryggja grunnlífsgæði í viðeigandi landsbundnu samhengi, gildandi félagsmálastefnu og annarra viðeigandi stefna sem og leiðbeininga framkvæmdastjórnarinnar um viðeigandi vísa, þ.m.t. landfræðilega dreifingu, sem byggjast á sameiginlegri nálgun við orkufátækt.

[en] In their integrated national energy and climate plans, Member States should assess the number of households in energy poverty, taking into account the necessary domestic energy services needed to guarantee basic standards of living in the relevant national context, existing social policy and other relevant policies, as well as Commission indicative guidance on relevant indicators, including geographical dispersion, that are based on a common approach for energy poverty.

Skilgreining
orkufátækt felst í því að heimili þurfa að eyða hlutfallslega of stórum hluta tekna sinna til að borga fyrir orku eða þurfa að hafa mikið fyrir því að afla hennar vegna takmarkaðs aðgangs að nútímaorkulindum, með tilheyrandi skerðingu á lífskjörum (https://www.energypoverty.eu/about/what-energy-poverty)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1999 frá 11. desember 2018 um stjórnun orkusambandsins og aðgerða í loftslagsmálum, um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 663/2009 og (EB) nr. 715/2009, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 94/22/EB, 98/70/EB, 2009/31/EB, 2009/73/EB, 2010/31/ESB, 2012/27/ESB og 2013/30/ESB, tilskipunum ráðsins 2009/119/EB og (ESB) 2015/652 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 525/2013

[en] Regulation (EU) 2018/1999 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 on the Governance of the Energy Union and Climate Action, amending Regulations (EC) No 663/2009 and (EC) No 715/2009 of the European Parliament and of the Council, Directives 94/22/EC, 98/70/EC, 2009/31/EC, 2009/73/EC, 2010/31/EU, 2012/27/EU and 2013/30/EU of the European Parliament and of the Council, Council Directives 2009/119/EC and (EU) 2015/652 and repealing Regulation (EU) No 525/2013 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1999
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira